Í tengslum við sendingu reikninga á www.skuffan.is er hægt að kaupa ýmsa viðbótarþjónustu. Má þar nefna prentun reikninga og pökkun, stofna kröfur í netbanka, boðgreiðslukröfur og fleira.